Dagskrá 144. þingi, 8. fundi, boðaður 2014-09-18 10:30, gert 16 15:1
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. sept. 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Gagnrýni forustu ASÍ á fjárlagafrumvarpið.
    2. Fyrirvari stjórnarliða við fjárlagafrumvarpið.
    3. Vandi lyflækningasviðs LSH.
    4. Svör við atvinnuumsóknum.
    5. Refsiaðgerðir gagnvart Ísrael.
  2. TiSA-samningurinn (sérstök umræða).
  3. Stefnumótun í heilsugæslu (sérstök umræða).
  4. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015, stjfrv., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. 1. umr.
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 75. mál, þskj. 75. --- 1. umr.
  6. Nauðungarsala, stjfrv., 7. mál, þskj. 7, nál. 110, brtt. 111. --- 2. umr.
  7. Aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  8. Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  9. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr.
  10. Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, stjfrv., 72. mál, þskj. 72. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mygluskemmdir í fjölbýlishúsum (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Heimsókn sendinefndar frá þinginu í Wales.