Dagskrá 144. þingi, 9. fundi, boðaður 2014-09-22 15:00, gert 23 8:47
[<-][->]

9. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. sept. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Eignarhald Íbúðalánasjóðs á íbúðum á Suðurnesjum.
    2. Loftslagsmál.
    3. Flutningur Fiskistofu.
    4. Flutningsstyrkur til starfsmanna Fiskistofu.
    5. Starfsemi Aflsins á Norðurlandi.
  2. Samgöngumál á Vestfjörðum (sérstök umræða).
  3. Nauðungarsala, stjfrv., 7. mál, þskj. 7, nál. 110, brtt. 111. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 105. mál, þskj. 105. --- 1. umr.
  5. Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, stjfrv., 106. mál, þskj. 106. --- 1. umr.
  6. Meðferð sakamála, stjfrv., 103. mál, þskj. 103. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um skrifleg svör.
  3. Mannabreytingar í nefndum.