Dagskrá 144. þingi, 12. fundi, boðaður 2014-09-24 15:00, gert 16 15:31
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. sept. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 75. mál, þskj. 75, nál. 160. --- 2. umr.
  3. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, stjfrv., 6. mál, þskj. 6, nál. 162, brtt. 171. --- 2. umr.
  4. Mótun viðskiptastefnu Íslands, þáltill., 23. mál, þskj. 23. --- Fyrri umr.
  5. Útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili, þáltill., 18. mál, þskj. 18. --- Fyrri umr.
  6. Jafnt aðgengi að internetinu, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Fyrri umr.
  7. Rannsóknarklasar á sviði taugavísinda og taugahrörnunarsjúkdóma, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Fyrri umr.
  8. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, þáltill., 26. mál, þskj. 26. --- Fyrri umr.
  9. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 29. mál, þskj. 29. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orðaskipti þingmanna um störf þingsins (um fundarstjórn).
  2. Vísun máls til nefndar.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Vísun skýrslna til nefnda.