Dagskrá 144. þingi, 32. fundi, boðaður 2014-11-13 10:30, gert 10 11:52
[<-][->]

32. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. nóv. 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afnám verðtryggingar.
    2. Leiðrétting til fólks á leigumarkaði.
    3. Fjárframlög til háskóla.
    4. Túlkasjóður.
    5. Framkvæmd þingsályktunar um tjáningar- og upplýsingafrelsi.
  2. Málefni tónlistarmenntunar (sérstök umræða).
  3. Byggingarvörur, stjfrv., 54. mál, þskj. 54. --- 3. umr.
  4. Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins, stjfrv., 243. mál, þskj. 272, nál. 498. --- 2. umr.
  5. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 158. mál, þskj. 163, nál. 501. --- 2. umr.
  6. Skipan ferðamála, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  7. Lögreglulög, frv., 372. mál, þskj. 500. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Laun forseta Íslands, frv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  9. Millilandaflug um Vestmannaeyjaflugvöll og Ísafjarðarflugvöll, þáltill., 121. mál, þskj. 123. --- Fyrri umr.
  10. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, þáltill., 78. mál, þskj. 78. --- Fyrri umr.
  11. Virðisaukaskattur, frv., 41. mál, þskj. 41. --- 1. umr.
  12. Endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978, frv., 368. mál, þskj. 485. --- 1. umr.
  13. Bætt starfsumhverfi erlendra sérfræðinga, þáltill., 123. mál, þskj. 125. --- Fyrri umr.
  14. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, frv., 110. mál, þskj. 112. --- 1. umr.
  15. Skattafsláttur vegna kostnaðar við ferðir til og frá vinnu, þáltill., 109. mál, þskj. 109. --- Fyrri umr.
  16. Þingsköp Alþingis, frv., 56. mál, þskj. 56. --- 1. umr.
  17. Vörugjald, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  18. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði, þáltill., 209. mál, þskj. 235. --- Fyrri umr.
  19. Endurskoðun á slægingarstuðlum, þáltill., 364. mál, þskj. 481. --- Fyrri umr.
  20. Stofnun áburðarverksmiðju, þáltill., 96. mál, þskj. 96. --- Fyrri umr.
  21. Skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra --- Frh. einnar umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjarvera forsætisráðherra í umræðu um skuldaleiðréttingu (um fundarstjórn).
  2. Fjarvera forsætisráðherra í umræðu um skuldaleiðréttingu (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.