Dagskrá 144. þingi, 54. fundi, boðaður 2015-01-21 15:00, gert 22 8:34
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 21. jan. 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Framhaldsskólar, stjfrv., 214. mál, þskj. 734. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, stjfrv., 8. mál, þskj. 8, nál. 587. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi, stjfrv., 9. mál, þskj. 9, nál. 589 og 614. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja, stjfrv., 99. mál, þskj. 99, nál. 588. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Umferðarlög, stjfrv., 102. mál, þskj. 102, nál. 635. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Vegalög, stjfrv., 157. mál, þskj. 161, nál. 597. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 159. mál, þskj. 164, nál. 696. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Jarðalög, stjfrv., 74. mál, þskj. 74, nál. 789. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Tekjuskattur o.fl., stjfrv., 356. mál, þskj. 458, nál. 719, brtt. 754. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 120. mál, þskj. 122, nál. 595, brtt. 596. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Sjúkratryggingar, stjfrv., 242. mál, þskj. 271, nál. 611. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Menntamálastofnun, stjfrv., 456. mál, þskj. 700. --- 1. umr.
  14. Grunnskólar, stjfrv., 426. mál, þskj. 634. --- 1. umr.
  15. Örnefni, stjfrv., 403. mál, þskj. 586. --- Frh. 1. umr.
  16. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 416. mál, þskj. 624. --- 1. umr.
  17. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, stjfrv., 454. mál, þskj. 698. --- 1. umr.
  18. Kosningar til Alþingis, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  19. Húsaleigubætur, frv., 237. mál, þskj. 266. --- 1. umr.
  20. Almenn hegningarlög, frv., 436. mál, þskj. 668. --- 1. umr.
  21. Almenn hegningarlög, frv., 475. mál, þskj. 821. --- 1. umr.
  22. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, frv., 110. mál, þskj. 112. --- 1. umr.
  23. Virðisaukaskattur, frv., 411. mál, þskj. 608. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Mannabreyting í nefnd.