Dagskrá 144. þingi, 64. fundi, boðaður 2015-02-05 10:30, gert 6 8:24
[<-][->]

64. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 5. febr. 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stýrivextir og stöðugleiki á vinnumarkaði.
    2. TiSA-viðræður og heilbrigðisþjónusta.
    3. Tollamál á sviði landbúnaðar.
    4. Frumvarp um stjórn fiskveiða.
    5. Lífeyrismál.
  2. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 416. mál, þskj. 624. --- Frh. 1. umr.
  3. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, stjfrv., 454. mál, þskj. 698. --- 1. umr.
  4. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 418. mál, þskj. 626. --- 1. umr.
  5. Umferðarlög, stjfrv., 102. mál, þskj. 855, brtt. 893. --- Frh. 3. umr.
  6. Vegalög, stjfrv., 157. mál, þskj. 856. --- Frh. 3. umr.
  7. Umboðsmaður skuldara, stjfrv., 159. mál, þskj. 857. --- Frh. 3. umr.
  8. Sjúkratryggingar, stjfrv., 242. mál, þskj. 861, brtt. 865. --- 3. umr.
  9. Staðan á vinnumarkaði og kjör lág- og millitekjuhópa (sérstök umræða).
  10. Lokafjárlög 2013, stjfrv., 528. mál, þskj. 907. --- 1. umr.
  11. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, stjfrv., 463. mál, þskj. 715. --- 1. umr.
  12. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjfrv., 466. mál, þskj. 725. --- 1. umr.
  13. Farmflutningar á landi, stjfrv., 503. mál, þskj. 873. --- 1. umr.
  14. Farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni, stjfrv., 504. mál, þskj. 874. --- 1. umr.
  15. Meðferð einkamála, frv., 462. mál, þskj. 710. --- 1. umr.
  16. Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, þáltill., 479. mál, þskj. 828. --- Fyrri umr.
  17. Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, þáltill., 480. mál, þskj. 829. --- Fyrri umr.
  18. Kosningar til Alþingis, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  19. Fjölmiðlar, frv., 108. mál, þskj. 108. --- 1. umr.
  20. Mannanöfn, frv., 389. mál, þskj. 523. --- 1. umr.
  21. Fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna, þáltill., 465. mál, þskj. 720. --- Fyrri umr.
  22. Orlof húsmæðra, frv., 339. mál, þskj. 422. --- 1. umr.
  23. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, þáltill., 238. mál, þskj. 267. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kostnaðarmat með frumvörpum (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um embættismann fastanefndar.