Dagskrá 144. þingi, 68. fundi, boðaður 2015-02-18 15:00, gert 19 9:36
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. febr. 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Niðurstaða skýrslu um endurreisn bankanna.
    2. Glufur í skattalögum.
    3. Rannsókn á endurreisn bankanna.
    4. Útreikningur skuldaleiðréttingar og frestun nauðungarsölu.
    5. Stjórnarstefnan.
  2. Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, stjfrv., 11. mál, þskj. 11, nál. 930. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 107. mál, þskj. 107, nál. 841, 864 og 950. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar (sérstök umræða).
  5. Lokafjárlög 2013, stjfrv., 528. mál, þskj. 907. --- 1. umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 515. mál, þskj. 894. --- Fyrri umr.
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 516. mál, þskj. 895. --- Fyrri umr.
  8. Plastpokanotkun, þáltill., 166. mál, þskj. 172. --- Fyrri umr.
  9. Athugun á hagkvæmni lestarsamgangna, þáltill., 101. mál, þskj. 101. --- Fyrri umr.
  10. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar, þáltill., 338. mál, þskj. 421. --- Fyrri umr.
  11. Upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra, frv., 396. mál, þskj. 545. --- 1. umr.
  12. Efling virkniúrræða fyrir atvinnuleitendur, þáltill., 122. mál, þskj. 124. --- Fyrri umr.
  13. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, þáltill., 238. mál, þskj. 267. --- Fyrri umr.
  14. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, frv., 361. mál, þskj. 478. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun máls til nefndar (um fundarstjórn).