Dagskrá 144. þingi, 86. fundi, boðaður 2015-03-26 10:30, gert 26 14:9
[<-][->]

86. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 26. mars 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða svæða í verndarflokki.
    2. Efling samtakamáttar þjóðarinnar.
    3. Meðferð gagna um skattaskjól.
    4. Námslánaskuldir.
    5. Viðræður við Kína um mannréttindamál.
  2. Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Ólafar Nordal til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
  3. Blandaðar bardagaíþróttir, beiðni um skýrslu, 659. mál, þskj. 1126. Hvort leyfð skuli.
  4. Alþjóðleg öryggismál o.fl., stjfrv., 628. mál, þskj. 1084. --- 1. umr.
  5. Verndarsvæði í byggð, stjfrv., 629. mál, þskj. 1085. --- 1. umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 608. mál, þskj. 1052. --- Fyrri umr.
  7. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015, stjtill., 609. mál, þskj. 1053. --- Fyrri umr.
  8. Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka, stjtill., 610. mál, þskj. 1054. --- Fyrri umr.
  9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 632. mál, þskj. 1088. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirspurnir til forsætisráðherra (um fundarstjórn).
  2. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  3. Tilkynning um skrifleg svör.