Dagskrá 144. þingi, 113. fundi, boðaður 2015-05-27 10:00, gert 18 14:11
[<-][->]

113. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 27. maí 2015

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Störf þingsins.
  3. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína, stjtill., 321. mál, þskj. 392, nál. 973 og 986, frhnál. 1228. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Raforkulög, stjfrv., 305. mál, þskj. 1005, nál. 1091 og 1226, brtt. 1092, 1227 og 1337. --- Frh. 3. umr.
  5. Samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar, stjtill., 451. mál, þskj. 686, nál. 1221. --- Síðari umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 515. mál, þskj. 894, nál. 1057. --- Síðari umr.
  7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 516. mál, þskj. 895, nál. 1058. --- Síðari umr.
  8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 608. mál, þskj. 1052, nál. 1240. --- Síðari umr.
  9. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015, stjtill., 609. mál, þskj. 1053, nál. 1266. --- Síðari umr.
  10. Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka, stjtill., 610. mál, þskj. 1054, nál. 1267. --- Síðari umr.
  11. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 632. mál, þskj. 1088, nál. 1241. --- Síðari umr.
  12. Slysatryggingar almannatrygginga, stjfrv., 402. mál, þskj. 578, nál. 1272, brtt. 1273. --- 2. umr.
  13. Lyfjalög, stjfrv., 408. mál, þskj. 605, nál. 1277. --- 2. umr.
  14. Jarðalög, stjfrv., 74. mál, þskj. 858, nál. 1029, frhnál. 1223, brtt. 884. --- 3. umr.
  15. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 514. mál, þskj. 891, nál. 1275. --- 2. umr.
  16. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 418. mál, þskj. 626, nál. 1310. --- 2. umr.
  17. Meðferð elds og varnir gegn gróðureldum, stjfrv., 512. mál, þskj. 889, nál. 1253. --- 2. umr.
  18. Meðferð sakamála og lögreglulög, stjfrv., 430. mál, þskj. 660, nál. 1157. --- 2. umr.
  19. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, stjfrv., 670. mál, þskj. 1140, nál. 1278. --- 2. umr.
  20. Vopnalög, stjfrv., 673. mál, þskj. 1143, nál. 1318. --- 2. umr.
  21. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 562. mál, þskj. 976, nál. 1137. --- 2. umr.
  22. Siglingalög, stjfrv., 672. mál, þskj. 1142, nál. 1312. --- 2. umr.
  23. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, stjfrv., 463. mál, þskj. 715, nál. 1135. --- 2. umr.
  24. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjfrv., 466. mál, þskj. 725, nál. 1075. --- 2. umr.
  25. Dómstólar, stjfrv., 669. mál, þskj. 1139, nál. 1263. --- 2. umr.
  26. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum og málefni fatlaðs fólks, stjfrv., 454. mál, þskj. 698, nál. 1138. --- 2. umr.
  27. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, stjfrv., 4. mál, þskj. 4, nál. 1236, brtt. 1237. --- 2. umr.
  28. Sala fasteigna og skipa, stjfrv., 208. mál, þskj. 234, nál. 1234, brtt. 1235. --- 2. umr.
  29. Lokafjárlög 2013, stjfrv., 528. mál, þskj. 907, nál. 1245. --- 2. umr.
  30. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 581. mál, þskj. 1012, nál. 1098. --- 2. umr.
  31. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 434. mál, þskj. 666, nál. 1281 og 1294. --- 2. umr.
  32. Tekjuskattur o.fl., stjfrv., 356. mál, þskj. 859, nál. 1039 og 1094, brtt. 863 og 1040. --- 3. umr.
  33. Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, stjtill., 688. mál, þskj. 1162, nál. 1292. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Afturköllun dagskrártillögu.