Dagskrá 144. þingi, 142. fundi, boðaður 2015-07-01 23:59, gert 2 9:40
[<-][->]

142. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 1. júlí 2015

að loknum 141. fundi.

---------

  1. Veiðigjöld, stjfrv., 692. mál, þskj. 1576. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Almenn hegningarlög, frv., 475. mál, þskj. 821. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Almenn hegningarlög, frv., 470. mál, þskj. 778 (með áorðn. breyt. á þskj. 1457). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Almannatryggingar, stjfrv., 322. mál, þskj. 393 (með áorðn. breyt. á þskj. 1271, 1477). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 571. mál, þskj. 1593. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Verndarsvæði í byggð, stjfrv., 629. mál, þskj. 1549, nál. 1570. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, frv., 800. mál, þskj. 1425, nál. 1573 og 1595. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  8. Stjórn fiskveiða, frv., 814. mál, þskj. 1571. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Samstarf við Færeyjar og Grænland um leiðir til að draga úr útblæstri brennisteins frá skipum, þáltill., 479. mál, þskj. 828, nál. 1220. --- Síðari umr.
  10. Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra, þáltill., 480. mál, þskj. 829, nál. 1449. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.