Fundargerð 144. þingi, 5. fundi, boðaður 2014-09-15 15:00, stóð 15:00:25 til 17:24:58 gert 16 8:24
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 15. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Alþjóðlegi lýðræðisdagurinn.

[15:00]

Horfa

Forseti minntist þess að 15. september væri alþjóðlegi lýðræðisdagurinn.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Hjáseta fulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Rafræn auðkenni og skuldaleiðrétting.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Skattsvik.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Mygluskemmdir í húsnæði.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Skuldaniðurfærsla fyrir leigjendur og búseturéttarhafa.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Sérstök umræða.

Stjórnarráð Íslands.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Sérstök umræða.

Staða og öryggi í fjarskiptum á landsbyggðinni og uppbygging háhraðatengingar í dreifbýli.

[16:12]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Nauðungarsala, 1. umr.

Stjfrv., 7. mál (frestun nauðungarsölu). --- Þskj. 7.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, 1. umr.

Stjfrv., 4. mál (EES-reglur). --- Þskj. 4.

[17:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 5. mál (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 5.

[17:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, 1. umr.

Stjfrv., 6. mál (EES-reglur). --- Þskj. 6.

[17:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Fundi slitið kl. 17:24.

---------------