Fundargerð 144. þingi, 8. fundi, boðaður 2014-09-18 10:30, stóð 10:31:28 til 17:48:40 gert 19 8:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

8. FUNDUR

fimmtudaginn 18. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Heimsókn sendinefndar frá þinginu í Wales.

[10:31]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á að forseti þingsins í Wales, Dame Rosemary Butler, væri stödd á þingpöllum ásamt sendinefnd.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigrún Gunnarsdóttir tæki sæti Róberts Marshalls, 6. þm. Reykv. s.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Gagnrýni forustu ASÍ á fjárlagafrumvarpið.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Fyrirvari stjórnarliða við fjárlagafrumvarpið.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Vandi lyflækningasviðs LSH.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Sigrún Gunnarsdóttir.


Svör við atvinnuumsóknum.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Refsiaðgerðir gagnvart Ísrael.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Sérstök umræða.

TiSA-samningurinn.

[11:05]

Horfa

Málshefjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Sérstök umræða.

Stefnumótun í heilsugæslu.

[11:38]

Horfa

Málshefjandi var Björt Ólafsdóttir.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015, frh. 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 3.

[12:16]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Mygluskemmdir í fjölbýlishúsum.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015, frh. 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 3.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 75. mál. --- Þskj. 75.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Nauðungarsala, 2. umr.

Stjfrv., 7. mál (frestun nauðungarsölu). --- Þskj. 7, nál. 110, brtt. 111.

[16:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki og fyrirtæki í tækni- og hugverkaiðnaði, fyrri umr.

Þáltill. ÁPÁ o.fl., 13. mál. --- Þskj. 13.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Efling heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Heilbrigðisþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 76. mál (reglugerðarheimild, EES-reglur). --- Þskj. 76.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[17:41]

Útbýting þingskjala:


Evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum, 1. umr.

Stjfrv., 72. mál (EES-reglur). --- Þskj. 72.

[17:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

Út af dagskrá voru tekin mál.

Fundi slitið kl. 17:48.

---------------