Fundargerð 144. þingi, 10. fundi, boðaður 2014-09-22 23:59, stóð 16:30:13 til 16:50:57 gert 23 8:23
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

mánudaginn 22. sept.,

að loknum 9. fundi.

Dagskrá:


Nauðungarsala, 3. umr.

Stjfrv., 7. mál (frestun nauðungarsölu). --- Þskj. 7.

[16:30]

Horfa

Enginn tók til máls.

[16:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 154).


Ábyrgðasjóður launa, 1. umr.

Stjfrv., 105. mál (EES-reglur). --- Þskj. 105.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, 1. umr.

Stjfrv., 106. mál (EES-reglur). --- Þskj. 106.

[16:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 103. mál (embætti héraðssaksóknara). --- Þskj. 103.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[16:49]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:50.

---------------