Fundargerð 144. þingi, 13. fundi, boðaður 2014-09-25 10:30, stóð 10:31:43 til 17:18:36 gert 26 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

fimmtudaginn 25. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslum að loknu 5. dagskrármáli.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Efnahagsmál.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Húsnæðismál Landspítalans.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Sigrún Gunnarsdóttir.


Gagnaver og gagnahýsing.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Sérstök umræða.

Innviðir ferðaþjónustunnar, tekjuleiðir og gjaldtaka.

[11:05]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Sérstök umræða.

Kennitöluflakk.

[11:44]

Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 75. mál. --- Þskj. 75.

[12:15]

Horfa

[12:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 178).


Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, 3. umr.

Stjfrv., 6. mál (EES-reglur). --- Þskj. 6.

Enginn tók til máls.

[12:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 179).


Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, 1. umr.

Stjfrv., 107. mál. --- Þskj. 107.

[12:24]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:04]

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Hlutafélög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 12. mál (samþykktir). --- Þskj. 12.

[14:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 11. mál (heildarlög). --- Þskj. 11.

[14:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 1. umr.

Stjfrv., 10. mál. --- Þskj. 10.

[15:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 9. mál (heildarlög). --- Þskj. 9.

[15:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Visthönnun vöru sem notar orku, 1. umr.

Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 98.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja, 1. umr.

Stjfrv., 99. mál (EES-reglur). --- Þskj. 99.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Stjfrv., 158. mál (hæfi dyravarða). --- Þskj. 163.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Frumvarpið átti að ganga til atvinnuveganefndar; sjá leiðréttingu á 15. fundi.]


Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, 1. umr.

Stjfrv., 8. mál (EES-reglur). --- Þskj. 8.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 16:58]

[17:03]

Útbýting þingskjala:


Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu, 1. umr.

Stjfrv., 154. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 157.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[17:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:18.

---------------