Fundargerð 144. þingi, 39. fundi, boðaður 2014-12-02 13:30, stóð 13:32:24 til 23:49:33 gert 3 8:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

þriðjudaginn 2. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 159, 443, 471 og 506 mundu dragast.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:35]

Horfa


Náttúrupassi.

[13:35]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Náttúrupassi og almannaréttur.

[13:42]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Breyting á lögum um Stjórnarráðið.

[13:49]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Kjaradeila lækna og ríkisins.

[13:56]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Lánsveð.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Virðisaukaskattur o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (skattkerfisbreytingar). --- Þskj. 2, nál. 620 og 648, brtt. 621.

[14:10]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:28]

[20:00]

Horfa

[20:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 23:49.

---------------