Fundargerð 144. þingi, 40. fundi, boðaður 2014-12-03 15:00, stóð 15:03:21 til 00:48:01 gert 4 8:15
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

miðvikudaginn 3. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun álits umboðsmanns Alþingis til nefndar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir þvi við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um álit umboðsmanns Alþingis.


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lúðvík Geirsson tæki sæti Katrínar Júlíusdóttur, 11. þm. Suðvest.


Störf þingsins.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið.

[15:41]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:42]

Horfa


Fjárlög 2015, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 638, 653, 654 og 655, brtt. 639, 640, 641, 642, 643, 644, 656 og 665.

[15:43]

Horfa

[18:58]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:18]

[20:12]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 00:48.

---------------