Fundargerð 144. þingi, 53. fundi, boðaður 2015-01-20 13:30, stóð 13:32:41 til 17:23:44 gert 21 8:9
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

þriðjudaginn 20. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Þingmálaskrá:

Framhaldsfundir Alþingis.

[13:32]

Horfa

Forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 20. janúar 2015.


Minning Tómasar Árnasonar.

[13:33]

Horfa

Forseti minntist Tómasar Árnasonar, fyrrverandi þingmanns og ráðherra, sem lést 24. desember sl.


Ávarp forseta.

[13:37]

Horfa

Forseti ræddi þingstörfin á komandi vetrarþingi.


Varamenn taka þingsæti.

[13:38]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Örn Ágústsson tæki sæti Haraldar Benediktssonar, 4. þm. Norðvest., og Björn Valur Gíslason tæki sæti Katrínar Jakobsdóttur, 3. þm. Reykv. n. Einnig að Sigríður Á. Andersen sæti áfram sem varamaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, 1. þm. Reykv. s.

Sigurður Örn Ágústsson, 4. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Stjórn þingflokks.

[13:40]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á stjórn þingflokks Framsóknarflokksins: Þórunn Egilsdóttir formaður, Ásmundur Einar Daðason varaformaður og Willum Þór Þórsson meðstjórnandi.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:40]

Horfa

Forseti tilkynnti að Elsa Lára Arnardóttir tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur sem aðalmaður í velferðarnefnd og Vigdís Hauksdóttir tæki sæti Sigrúnar Magnúsdóttur sem aðalmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:41]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við tíu fyrirspurnum mundu dragast.

[13:42]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:45]

Horfa


Forsendur kjarasamninga og samningar við lækna.

[13:45]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Slit aðildarviðræðna við ESB.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Vernd tjáningarfrelsis.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Hagvöxtur.

[14:04]

Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Háspennulögn yfir Sprengisand.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 214. mál (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 734.

[14:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, 2. umr.

Stjfrv., 8. mál (EES-reglur). --- Þskj. 8, nál. 587.

[15:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 9. mál (heildarlög). --- Þskj. 9, nál. 589 og 614.

[15:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja, 2. umr.

Stjfrv., 99. mál (EES-reglur). --- Þskj. 99, nál. 588.

[15:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður skuldara, 2. umr.

Stjfrv., 159. mál (upplýsingaskylda og dagsektir). --- Þskj. 164, nál. 696.

[15:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 102. mál (EES-reglur). --- Þskj. 102, nál. 635.

[15:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 2. umr.

Stjfrv., 157. mál (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 161, nál. 597.

[16:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðalög, 2. umr.

Stjfrv., 74. mál (landnotkun og sala ríkisjarða). --- Þskj. 74, nál. 789.

[16:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 356. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 458, nál. 719, brtt. 754.

[16:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingarsamningar, 2. umr.

Stjfrv., 120. mál (hreyfanleiki viðskiptavina). --- Þskj. 122, nál. 595, brtt. 596.

[17:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 242. mál (flóttamenn). --- Þskj. 271, nál. 611.

[17:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:23.

---------------