Fundargerð 144. þingi, 54. fundi, boðaður 2015-01-21 15:00, stóð 15:01:35 til 19:12:52 gert 22 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

miðvikudaginn 21. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Höskulds Þórhallssonar, 3. þm. Norðaust.


Mannabreyting í nefnd.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Haraldur Einarsson tæki sæti sem varamaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Framhaldsskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 214. mál (rafræn námsgögn, gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 734.

[15:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 852).


Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 8. mál (EES-reglur). --- Þskj. 8, nál. 587.

[15:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 9. mál (heildarlög). --- Þskj. 9, nál. 589 og 614.

[15:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 99. mál (EES-reglur). --- Þskj. 99, nál. 588.

[15:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 102. mál (EES-reglur). --- Þskj. 102, nál. 635.

[15:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vegalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 157. mál (gjaldtaka af umferð o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 161, nál. 597.

[15:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umboðsmaður skuldara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 159. mál (upplýsingaskylda og dagsektir). --- Þskj. 164, nál. 696.

[15:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Jarðalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 74. mál (landnotkun og sala ríkisjarða). --- Þskj. 74, nál. 789.

[16:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Tekjuskattur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 356. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 458, nál. 719, brtt. 754.

[16:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Vátryggingarsamningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 120. mál (hreyfanleiki viðskiptavina). --- Þskj. 122, nál. 595, brtt. 596.

[16:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 242. mál (flóttamenn). --- Þskj. 271, nál. 611.

[16:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Menntamálastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 456. mál (heildarlög). --- Þskj. 700.

[16:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Grunnskólar, 1. umr.

Stjfrv., 426. mál (kæruleiðir, einkareknir skólar o.fl.). --- Þskj. 634.

[17:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Örnefni, frh. 1. umr.

Stjfrv., 403. mál (heildarlög). --- Þskj. 586.

[18:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:11]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 16.--23. mál.

Fundi slitið kl. 19:12.

---------------