Fundargerð 144. þingi, 89. fundi, boðaður 2015-04-15 15:00, stóð 15:02:09 til 19:46:58 gert 16 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

miðvikudaginn 15. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Beiðni um fund í þingskapanefnd.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Sérstök umræða.

Málefni Íslandspósts.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl, 1. umr.

Stjfrv., 691. mál (tímabundnar aflaheimildir). --- Þskj. 1165.

[16:14]

Horfa

Umræðu frestað.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 698. mál (full niðurgreiðsla vegna flutnings og dreifingar). --- Þskj. 1172.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Stjfrv., 704. mál (heimagisting og flokkar veitingastaða). --- Þskj. 1178.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[19:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 19:46.

---------------