Fundargerð 144. þingi, 95. fundi, boðaður 2015-04-27 15:00, stóð 15:01:59 til 16:23:53 gert 28 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

mánudaginn 27. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður Á. Andersen tæki sæti Péturs H. Blöndals, 4. þm. Reykv. s.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 1189 og 1195 mundu dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Kjarasamningar og verkfallsréttur.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Siðareglur ráðherra og túlkun þeirra.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Úttekt á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Siðareglur fyrir stjórnsýsluna.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Afnám verðtryggingar.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Um fundarstjórn.

Fjöldi óundirbúinna fyrirspurna.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Guðbjartur Hannesson.


Þjónustusamningur við Samtökin ´78.

Fsp. SSv, 711. mál. --- Þskj. 1194.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstakt framlag til húsaleigubóta.

Fsp. SII, 719. mál. --- Þskj. 1203.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 16:23.

---------------