Fundargerð 144. þingi, 103. fundi, boðaður 2015-05-11 15:00, stóð 15:00:45 til 16:16:39 gert 12 8:30
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

mánudaginn 11. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ingibjörg Óðinsdóttir tæki sæti Illuga Gunnarssonar, 1. þm. Reykv. n.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 1200 og 1210 mundu dragast.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Aðkoma ríkisins að lausn vinnudeilna.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Staðan á vinnumarkaði og samráð.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Kjaradeilur og breyting á skattkerfi.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Langtímastefnumótun um sátt á vinnumarkaði.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Náttúrupassi.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Tollar og matvæli.

Fsp. RR, 727. mál. --- Þskj. 1229.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.


Intersex.

Fsp. BjÓ, 731. mál. --- Þskj. 1243.

[15:58]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:16.

---------------