Fundargerð 144. þingi, 104. fundi, boðaður 2015-05-11 23:59, stóð 16:17:57 til 21:46:00 gert 12 8:30
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

mánudaginn 11. maí,

að loknum 103. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[16:17]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:18]

Horfa


Réttindi og skyldur eldri borgara.

Beiðni um skýrslu JÞÓ o.fl., 741. mál. --- Þskj. 1261.

[16:19]

Horfa


Um fundarstjórn.

Áherslumál ríkisstjórnarinnar.

[16:20]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 705. mál (brottfall laga um Bankasýslu, ráðgjafarnefnd). --- Þskj. 1179.

[17:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Dagskrártillaga.

[19:44]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Jóni Þór Ólafssyni, Katrínu Júlíusdóttur, Lilju Rafneyju Magnúsdóttur og Björt Ólafsdóttur.


Efling atvinnu og samfélags á Suðurnesjum, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 384. mál. --- Þskj. 513.

[19:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 602. mál (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum). --- Þskj. 1045.

[20:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Þátttaka í björgunaraðgerðum á Miðjarðarhafi, fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 728. mál. --- Þskj. 1238.

[20:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Mótun klasastefnu, fyrri umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 415. mál. --- Þskj. 622.

[20:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Lýðháskólar, fyrri umr.

Þáltill. BP o.fl., 502. mál. --- Þskj. 870.

[20:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, fyrri umr.

Þáltill. HHG o.fl., 638. mál. --- Þskj. 1099.

[20:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda, fyrri umr.

Þáltill. LRM o.fl., 588. mál. --- Þskj. 1020.

[21:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[21:44]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:46.

---------------