Fundargerð 144. þingi, 105. fundi, boðaður 2015-05-12 13:30, stóð 13:31:01 til 00:00:46 gert 13 8:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

þriðjudaginn 12. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið


Dagskrá næsta fundar.

[14:06]

Horfa

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu fjögurra þingmanna.


Um fundarstjórn.

Umræðuliðir.

[14:26]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 705. mál (brottfall laga um Bankasýslu, ráðgjafarnefnd). --- Þskj. 1179.

[14:46]

Horfa


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248.

[15:12]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:55]


Um fundarstjórn.

Úrskurður forseta.

[17:31]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.

[Fundarhlé. --- 18:12]


Um fundarstjórn.

Ummæli umhverfisráðherra í fréttatíma.

[19:31]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248.

[20:17]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 00:00.

---------------