Fundargerð 144. þingi, 107. fundi, boðaður 2015-05-15 10:30, stóð 10:33:08 til 19:54:31 gert 18 8:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

föstudaginn 15. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Áframhald umræðu um rammaáætlun.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:16]

Horfa


Breytingar á skattkerfinu.

[11:17]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Breytingartillaga við rammaáætlun.

[11:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Samráð um þingstörfin.

[11:32]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Rammaáætlun.

[11:39]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Stuðningskerfi til að auðvelda för hreyfihamlaðs fólks.

[11:45]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Um fundarstjórn.

Ummæli forsætisráðherra um rammaáætlun.

[11:51]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og varð stjórnin svo skipuð:

Aðalmenn:

Adolf Guðmundsson (A),

Lína Tryggvadóttir (B),

Ragnar Þorgeirsson (A).

Varamenn:

Andri Teitsson (A),

Steinar Harðarson (B),

Silja Dögg Gunnarsdóttir (A).

[Fundarhlé. --- 12:26]


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248.

[13:43]

Horfa

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 19:54.

---------------