Fundargerð 144. þingi, 115. fundi, boðaður 2015-05-29 11:00, stóð 11:03:01 til 16:47:01 gert 1 8:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

föstudaginn 29. maí,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[11:03]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Starfsáætlun.

[11:03]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:09]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:13]

Horfa


Skattbreytingar og ávinningur launþega.

[11:13]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta.

[11:20]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Túlkasjóður.

[11:28]

Horfa

Spyrjandi var Páll Valur Björnsson.


Afskipti ráðuneytis af skipan stjórnarformanns fjármálafyrirtækis.

[11:34]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Fjárframlög til túlkasjóðs.

[11:41]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, fyrri umr.

Stjtill., 770. mál. --- Þskj. 1341.

[11:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[16:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--10. mál.

Fundi slitið kl. 16:47.

---------------