Fundargerð 144. þingi, 134. fundi, boðaður 2015-06-22 15:00, stóð 15:02:00 til 19:19:00 gert 23 8:29
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

134. FUNDUR

mánudaginn 22. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


100 ára afmæli kosningarréttar kvenna.

[15:02]

Horfa

Forseti ræddi hátíðardagskrá við Alþingishúsið 19. júní og opið hús sl. laugardag.


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Fjóla Hrund Björnsdóttir tæki sæti Páls Jóhanns Pálssonar, 5. þm. Suðurk., Anna María Elíasdóttir tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 1. þm. Norðvest., Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir tæki sæti Karls Garðarssonar, 8. þm. Reykv. s., og Eldar Ástþórsson tæki sæti Bjartar Ólafsdóttur, 6. þm. Reykv. n.


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 1414 mundi dragast.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Áætlun um þinglok.

[15:06]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:46]

Horfa


Kjarasamningar heilbrigðisstétta.

[15:46]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Kynbundinn launamunur.

[15:53]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Háskólamenntun og laun.

[16:01]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Leynilegt eftirlit með almenningi.

[16:08]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Auðlindaákvæði í stjórnarskrána.

[16:14]

Horfa

Spyrjandi var Guðbjartur Hannesson.


Dagskrártillaga.

[16:20]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Katrínu Júlíusdóttur, Jóni Þór Ólafssyni og Lilju Rafneyju Magnúsdóttur.


Um fundarstjórn.

Ný starfsáætlun.

[16:21]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Efling tónlistarnáms, frh. 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 791. mál (samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga, gildistími bráðabirgðaákvæða o.fl.). --- Þskj. 1407.

[16:36]

Horfa

Umræðu frestað.

[18:29]

Útbýting þingskjala:


Dagskrá næsta fundar.

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu frá þremur þingmönnum.

[18:31]

Horfa

[19:18]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--30. mál.

Fundi slitið kl. 19:19.

---------------