Ferill 47. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 47  —  47. mál.




Fyrirspurn



til umhverfis- og auðlindaráðherra um matarsóun.

Frá Svandísi Svavarsdóttur.


     1.      Hefur verið kannað hve miklum mat er hent hérlendis á ári hverju?
     2.      Hafa verið kannaðir möguleikar á að draga úr matarsóun með markvissum aðgerðum, t.d. með því að fjarlægja „best fyrir“ merkingar á völdum vörum eða skylda matvöruverslanir til að gefa til góðgerðamála mat sem ella yrði hent?