Ferill 92. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 196  —  92. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur
um ráðningar starfsmanna velferðarráðuneytisins.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvaða aðstoðarmenn, ráðgjafar eða starfsmenn í sérverkefnum, í fullu starfi eða hlutastarfi, hafa verið ráðnir til starfa í velferðarráðuneytinu á vegum heilbrigðisráðherra frá og með 1. júní 2013 án þess að störfin væru auglýst? Óskað er eftir upplýsingum um nöfn starfsmanna, verkefni sem þeir eru ráðnir til að sinna og lengd ráðningartíma.

    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflu.

Nafn Verkefni Upphaf ráðningar Lok ráðningar Athugasemdir
Guðný Finnsdóttir Gæðamál velferðarráðuneytis, vinnur fyrir báða ráðherra 6. júní 2013 30. júní 2014 Afleysingar vegna fæðingarorlofs
Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir Aðstoðarmaður ráðherra Júní 2013 Lok kjörtímabils
Kristlaug Helga Jónasdóttir Vinnur að verkefnum sem tengjast Betri heilbrigðisþjónustu 15. september 2014 15. desember 2014 Starfsmaður lánaður frá Landspítala
Óli Björn Kárason Aðstoðarmaður ráðherra 15. janúar 2014 31. maí 2014 Afleysingar vegna fæðingarorlofs
Þórunn Oddný Steinsdóttir Verkefni á sviði tryggingamála 2. september 2014 31. desember 2014 Afleysingar vegna veikinda