Ferill 269. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 319  —  269. mál.




Fyrirspurn



til fjármála- og efnahagsráðherra um fundi með kröfuhöfum í þrotabú föllnu bankanna.


Frá Birni Val Gíslasyni.



    Hefur ráðherra eða embættismenn ráðuneytisins átt fundi með kröfuhöfum í þrotabú föllnu bankanna? Ef svo er, hversu margir slíkir fundir hafa verið haldnir, hvar fóru þeir fram, hvaða einstaklingar sátu þá fundi a) fyrir hönd ráðuneytisins eða ríkisstjórnarinnar, b) fyrir hönd kröfuhafa, c) fyrir hönd annarra aðila og þá hverra? Hvert var fundarefnið? Hafa fundir þessir leitt til einhverrar niðurstöðu og ef svo er, hvaða niðurstöðu?


Skriflegt svar óska
st.