Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 656  —  1. mál.

2. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2015 og breytingartillögur á þingskjölum 639 og 640.

Frá Oddnýju G. Harðardóttur, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur
og Brynhildi Pétursdóttur.


Breytingar á sundurliðun 1:
     1.      Við brtt. á þskj. 640.
                  a.      Við bætist nýr liður: 1.6.1.1 Betra skatteftirlit og kaup á upplýsingum: 3.000 m.kr.
                  b.      Liðurinn 1.10.7.1 Gjald vegna Ríkisútvarpsins ohf. hækki um 280 m.kr.
                  c.      Liðurinn 8.2.1 Arðgreiðslur frá fjármálastofnunum hækki um 2.184 m.kr.
                  d.      Liðurinn 8.3.8.5.10 Veiðigjald fyrir veiðiheimildir hækki um 2.710 m.kr.

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Tillaga
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
2. Við 01-305 Græna hagkerfið og verkefni tengd
    vernd sögulegra og menningartengdra
    byggða og fornleifa o.fl.
Heiti liðarins verði: 01-305 Verkefni tengd vernd
    sögulegra og menningartengdra byggða
    og fornleifa o.fl.
3. Við bætist nýr fjárlagaliður:
01-306 Græna hagkerfið
a. 1.10 Græna hagkerfið
0,0 70,0 70,0
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 70,0 70,0
4. Við 02-228 Listaháskóli Íslands
a. 1.02 Húsnæðisframlag
0,0 40,0 40,0
b. Greitt úr ríkissjóði
772,1 40,0 812,1
5. Við 02-299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi
a. 1.90 Háskólastarfsemi
252,9 100,0 352,9
b. Greitt úr ríkissjóði
580,9 100,0 680,9
6. Við 02-319 Framhaldsskólar, almennt
a. 1.91 Framhaldsskólanemar eldri en 25 ára
0,0 500,0 500,0
b. Greitt úr ríkissjóði
1.933,2 500,0 2.433,2
7. 27. tölul. brtt. á þskj. 639 orðist svo:
Við 02-971 Ríkisútvarpið
a. 1.10 Ríkisútvarpið
3.498,1 712,0 4.210,1
b. Greitt úr ríkissjóði
3.498,1 712,0 4.210,1
8. Við 29. tölul. brtt. á þskj. 639 (02-982 Listir).
A-, b- og e-liður orðist svo:
a. 1.11 Myndlistasjóður
15,0 25,0 40,0
b. 1.14 Bókasafnssjóður höfunda
30,0 35,0 65,0
e. 1.25 Tónlistarsjóður
44,9 25,0 69,9
9. Við 02-988 Æskulýðsmál
a. 1.20 Landsamband æskulýðsfélaga
0,0 15,0 15,0
b. Greitt úr ríkissjóði
175,4 15,0 190,4
10. Við 02-999 Ýmislegt
a. 1.90 Ýmis framlög
0,0 20,0 20,0
b. 1.92 Alþjóðleg stofnun um upplýsinga-
    og tjáningarfrelsi (IMMI)
0,0 8,0 8,0
c. Greitt úr ríkissjóði
217,1 28,0 245,1
11. Við 44. tölul. brtt. á þskj. 639
(04-541 Byggðaáætlun og sóknaráætlanir landshluta).
B-liður orðist svo:
b. 1.15 Sóknaráætlanir landshluta
0,0 400,0 400,0
12. Við 04-555 Framkvæmdasjóður
    ferðamannastaða
a. 6.41 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða
145,8 600,0 745,8
b. Greitt úr ríkissjóði
145,8 600,0 745,8
13. Við 06-301 Ríkissaksóknari
a. 1.06 Úrræði fyrir þolendur kynferðisofbeldis
0,0 10,0 10,0
b. Greitt úr ríkissjóði
202,6 10,0 212,6
14. Við 06-303 Ríkislögreglustjóri
a. 1.03 Úrræði fyrir þolendur kynferðisofbeldis
0,0 3,0 3,0
b. Greitt úr ríkissjóði
1.392,8 3,0 1.395,8
15. Við 06-310 Lögreglustjórinn
    á höfuðborgarsvæðinu
a. 1.03 Úrræði fyrir þolendur kynferðisofbeldis
0,0 30,0 30,0
b. Greitt úr ríkissjóði
3.795,0 30,0 3.825,0
16. Við 06-312 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
a. 1.03 Úrræði fyrir þolendur kynferðisofbeldis
0,0 10,0 10,0
b. Greitt úr ríkissjóði
1.161,0 10,0 1.171,0
17. Við 06-390 Ýmis löggæslu- og öryggismál
a. 1.23 Úrræði fyrir þolendur kynferðisofbeldis
0,0 3,0 3,0
b. Greitt úr ríkissjóði
1.411,4 3,0 1.414,4
18. Við 06-398 Útlendingastofnun
a. 1.01 Útlendingastofnun
238,0 50,0 288,0
b. Greitt úr ríkissjóði
236,0 50,0 286,0
19. Við 06-651 Vegagerðin
a. 6.11 Nýframkvæmdir
0,0 600,0 600,0
b. Greitt úr ríkissjóði
5.138,9 600,0 5.738,9
20. Við 06-662 Hafnarframkvæmdir
a. 6.75 Helguvíkurhöfn
0,0 180,0 180,0
b. Greitt úr ríkissjóði
748,7 180,0 928,7
21. Við 08-202 Sjúkratryggingar Íslands
a. 1.10 Dregið úr greiðsluþátttöku
    í heilbrigðiskerfinu
0,0 1.900,0 1.900,0
b. Greitt úr ríkissjóði
530,3 1.900,0 2.430,3
22. Við 08-204 Lífeyristryggingar
a. 1.12 Hækkun á frítekjumörkum lífeyrisþega
0,0 640,0 640,0
b. Greitt úr ríkissjóði
19.460,7 640,0 20.100,7
23. 75. tölul. brtt. á þskj. 639 orðist svo:
Við 08-358 Sjúkrahúsið á Akureyri
a. 1.01 Sjúkrahúsið á Akureyri
5.915,3 100,0 6.015,3
b. Greitt úr ríkissjóði
5.640,1 100,0 5.740,1
24. 76. tölul. brtt. á þskj. 639 orðist svo:
Við 08-373 Landspítali
a. 1.01 Landspítali
47.119,4 1.250,0 48.369,4
b. 5.60 Viðhald
473,0 400,0 873,0
c. Greitt úr ríkissjóði
44.848,3 1.650,0 46.498,3
25. Við 08-841 Vinnumálastofnun
a.1.02 Stuðningur við atvinnulausa
0,0 200,0 200,0
b. Greitt úr ríkissjóði
236,1 200,0 436,1
26. Við 08-851 Atvinnuleysistryggingasjóður
a. 1.12 Fallið frá styttingu bótatíma
    um sex mánuði
0,0 1.000,0 1.000,0
c. Innheimt af ríkistekjum
14.035,9 1.000,0 15.035,9
27. 93. tölul. brtt. á þskj. 639 orðist svo:
Við 09-215 Skattrannsóknarstjóri ríkisins
a. 1.01 Skattrannsóknarstjóri ríkisins
271,9 50,0 321,9
b. Greitt úr ríkissjóði
271,9 50,0 321,9
28. 94. tölul. brtt. á þskj. 639 orðist svo:
Við 09-391 Jöfnun á örorkubyrði
    almennra lífeyrissjóða
a. 1.11 Jöfnun á örorkubyrði
    almennra lífeyrissjóða
2.634,0 658,0 3.292,0
c. Innheimt af ríkistekjum
2.634,0 658,0 3.292,0

Greinargerð.

    Í 1. tölul. er lögð til samtals 8.174 m.kr. meiri tekjuaukning en meiri hlutinn gerir ráð fyrir sem skiptist þannig: 3.000 m.kr. vegna betra skatteftirlits og kaupa á upplýsingum, 280 m.kr. vegna útvarpsgjalds, 2.184 m.kr. vegna arðgreiðslu frá Landsbankanum og 2.710 m.kr. auknar tekjur af veiðigjaldi.
    Í 5. tölul. er gerð tillaga um 100 m.kr. framlag til samstarfsnets háskóla.
    Í 7. tölul. er gerð tillaga um að Ríkisútvarpið fái allt útvarpsgjaldið og það hækki jafnframt í 19.400 kr.
    Í 10. tölul. er annars vegar gerð tillaga um 20 m.kr. framlag til aðgerðaáætlunar um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni, sbr. þingsályktun sem samþykkt var í vor (268. mál á 143. þingi) Hins vegar er gerð tillaga um 8 m.kr. framlag til IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi.
    Í 13.–17. tölul. er tillaga um samtals 56 m.kr. framlag til lögregluembætta og ríkissaksóknara til að draga til baka niðurskurð samkvæmt frumvarpinu á verkefnum þar sem unnið er gegn kynferðisofbeldi.
    Í 24. tölul. er lagt til að rekstrarframlag til Landspítalans hækki 250 m.kr. meira en meiri hlutinn hefur lagt til. Þar af verði 200 m.kr. varið til að minnka biðlista vegna verkfalls og 50 m.kr. til barna- og unglingageðdeildar (BUGL). Einnig er gerð tillaga um 400 m.kr. framlag til viðhalds á húsnæði.
    Aðrir liðir þarfnast ekki skýringa.