Útbýting 145. þingi, 19. fundi 2015-10-13 13:31:05, gert 13 15:50
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 9. okt.:

Happdrætti og talnagetraunir, 224. mál, stjfrv. (innanrrh.), þskj. 236.

Heimild samkynhneigðra karla til að gefa blóð, 177. mál, svar heilbrrh., þskj. 233.

Kynferðisbrot á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2015, 162. mál, svar innanrrh., þskj. 234.

Meðferð við augnsjúkdómi, 130. mál, svar heilbrrh., þskj. 232.

Skipulagslög, 225. mál, stjfrv. (umhvrh.), þskj. 237.

Útbýtt á fundinum:

Fangelsismál kvenna, 138. mál, svar innanrrh., þskj. 240.

Fjöldi ríkisstjórnarfunda, 90. mál, svar forsrh., þskj. 241.

Lögreglulög, 226. mál, frv. BjG o.fl., þskj. 238.

Niðurfærsla húsnæðislána samkvæmt 110%-leiðinni, 89. mál, svar fjmrh., þskj. 239.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum, 98. mál, svar umhvrh., þskj. 235.