Útbýting 145. þingi, 26. fundi 2015-11-02 15:17:27, gert 5 11:1
Alþingishúsið

Útbýtt utan þingfundar 31. okt.:

Fjáraukalög 2015, 304. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 350.

Útbýtt á fundinum:

Áhrif samnings við ESB um tollaniðurfellingu og tollalækkun á landbúnaðarvörum, 167. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 343.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, 189. mál, nál. utanrmn., þskj. 341.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, 186. mál, nál. utanrmn., þskj. 339.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, 187. mál, nál. utanrmn., þskj. 340.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 28/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, 185. mál, nál. utanrmn., þskj. 338.

Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 9/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, 190. mál, nál. utanrmn., þskj. 342.

Breytingar með tilkomu Stjórnstöðvar ferðamála, 306. mál, fsp. OH, þskj. 352.

Endurgreiðslur vegna gleraugnakaupa, 111. mál, svar fél.- og húsnrh., þskj. 335.

Ferðamenn sem leita heilbrigðisþjónustu á Íslandi, 204. mál, svar heilbrrh., þskj. 348.

Framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð, 113. mál, svar forsrh., þskj. 336.

Lögreglumál tengd erlendum ferðamönnum, 206. mál, svar innanrrh., þskj. 347.

Ógerilsneydd mjólk, 218. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 346.

Sérhæfð úrræði fyrir börn, 165. mál, svar fél.- og húsnrh., þskj. 345.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013, 305. mál, álit fjárln., þskj. 351.

Staða hafna, 276. mál, beiðni HE o.fl. um skýrslu, þskj. 305.

Starfsemi umdæmissjúkrahúss Austurlands, 236. mál, svar heilbrrh., þskj. 349.

Tekjuskattur, 303. mál, frv. ÖJ, þskj. 337.

Tekjuskattur o.fl., 172. mál, nál. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 353; brtt. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 354.

Vesturlandsvegur, 307. mál, þáltill. ELA o.fl., þskj. 355.

Þjónusta við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir, 124. mál, svar fél.- og húsnrh., þskj. 344.