Dagskrá 145. þingi, 19. fundi, boðaður 2015-10-13 13:30, gert 13 15:50
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 13. okt. 2015

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afsláttur erlendra kröfuhafa slitabúa bankanna.
    2. Kaup á nýjum ráðherrabíl.
    3. Störf nefndar um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
    4. Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum.
    5. Ný stefna í ferðamálum.
  2. Dýravelferð (sérstök umræða).
  3. Haf- og vatnarannsóknir, stjfrv., 199. mál, þskj. 205. --- 1. umr.
  4. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar, stjfrv., 200. mál, þskj. 206. --- 1. umr.
  5. Happdrætti og talnagetraunir, stjfrv., 224. mál, þskj. 236. --- 1. umr.
  6. Skipulagslög, stjfrv., 225. mál, þskj. 237. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um sérstaka umræðu (um fundarstjórn).