Dagskrá 145. þingi, 25. fundi, boðaður 2015-10-22 10:30, gert 6 13:42
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. okt. 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Forsendur stöðugleikaframlaga.
    2. Stöðugleikaskattur og stöðugleikaframlög.
    3. Refsirammi í fíkniefnamálum.
    4. Flóttamannamálin.
    5. Hælisleitendur.
  2. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., stjfrv., 91. mál, þskj. 91, nál. 285 og 299. --- Frh. 2. umr.
  3. Gjaldtaka á ferðamannastöðum (sérstök umræða).
  4. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði, þáltill., 75. mál, þskj. 75. --- Fyrri umr.
  5. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 76. mál, þskj. 76. --- Fyrri umr.
  6. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál, þáltill., 77. mál, þskj. 77. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Dagskrá næsta fundar.