Dagskrá 145. þingi, 32. fundi, boðaður 2015-11-12 10:30, gert 19 10:37
[<-][->]

32. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. nóv. 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framlög til Aflsins á Akureyri.
    2. Staða heilsugæslustöðva og heimilislæknar.
    3. Frumvörp um húsnæðismál.
    4. Nýr Landspítali.
    5. Landbúnaðarháskólarnir.
  2. Staða fatlaðra nemenda í framhaldsskólum (sérstök umræða).
  3. RÚV-skýrslan (sérstök umræða).
  4. Náttúruvernd, stjfrv., 140. mál, þskj. 140, nál. 406, brtt. 407, 408 og 410. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Réttindi og skyldur eldri borgara, beiðni um skýrslu, 340. mál, þskj. 411. Hvort leyfð skuli.
  6. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára, stjtill., 338. mál, þskj. 405. --- Fyrri umr.
  7. Fullnusta refsinga, stjfrv., 332. mál, þskj. 399. --- 1. umr.
  8. Almenn hegningarlög, frv., 100. mál, þskj. 100. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skriflegt svar.