Dagskrá 145. þingi, 63. fundi, boðaður 2016-01-19 13:30, gert 22 7:46
[<-][->]

63. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. jan. 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Framhaldsfundir Alþingis.
  2. Minning Málmfríðar Sigurðardóttur.
  3. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Niðurstaða vinnu stjórnarskrárnefndar.
    2. Nýjungar í opinberu skólakerfi.
    3. Atvinnuþróun meðal háskólamenntaðra.
    4. Afnám verðtryggingar og þjóðaratkvæðagreiðslur.
    5. Sala á hlut ríkisins í Landsbankanum.
  4. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 400. mál, þskj. 546. --- 1. umr.
  5. Almenn hegningarlög, stjfrv., 401. mál, þskj. 547. --- 1. umr.
  6. Neytendasamningar, stjfrv., 402. mál, þskj. 548. --- 1. umr.
  7. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 139. mál, þskj. 567. --- 3. umr.
  8. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 397. mál, þskj. 543. --- 1. umr.
  9. Uppbygging og rekstur fráveitna, stjfrv., 404. mál, þskj. 550. --- 1. umr.
  10. Stefna um nýfjárfestingar, stjtill., 372. mál, þskj. 505. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Innflæði gjaldeyris, fsp., 419. mál, þskj. 617.
  3. Eignarhald á flugstöð Leifs Eiríkssonar og fríhafnarverslun, fsp., 448. mál, þskj. 666.
  4. Fjöldi stofnana ríkisins, fsp., 453. mál, þskj. 696.
  5. Húðflúrun, fsp., 413. mál, þskj. 582.
  6. Aðgerðir í loftslagsmálum, fsp., 415. mál, þskj. 596.
  7. Nýsköpunarmiðstöð Íslands, fsp., 387. mál, þskj. 523.
  8. Rannsökuð mál hjá Samkeppniseftirlitinu, fsp., 243. mál, þskj. 263.
  9. Kostnaður heilbrigðiskerfisins af umferðarslysum, fsp., 452. mál, þskj. 672.
  10. Aldurssamsetning æðstu stjórnar ráðuneytisins og stofnana þess, fsp., 444. mál, þskj. 657.
  11. Aldurssamsetning stjórnenda stofnana ráðuneytisins, fsp., 445. mál, þskj. 658.