Dagskrá 145. þingi, 68. fundi, boðaður 2016-01-27 15:00, gert 28 7:42
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 27. jan. 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, stjfrv., 156. mál, þskj. 156, nál. 629. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Skipulagslög, stjfrv., 225. mál, þskj. 237, nál. 627. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Þriðja kynslóð farsíma, stjfrv., 265. mál, þskj. 292, nál. 628. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Félagsþjónusta sveitarfélaga, stjfrv., 458. mál, þskj. 732. --- 1. umr.
  6. Áhrif kjöt- og mjólkurframleiðslu á loftslagsbreytingar (sérstök umræða).
  7. Listamannalaun (sérstök umræða).
  8. Tekjuskattur, frv., 86. mál, þskj. 86. --- 1. umr.
  9. Stofnun loftslagsráðs, þáltill., 131. mál, þskj. 131. --- Fyrri umr.
  10. Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, þáltill., 247. mál, þskj. 267. --- Fyrri umr.
  11. Tölvutækt snið þingskjala, þáltill., 425. mál, þskj. 623. --- Fyrri umr.
  12. Endurskoðun á slægingarstuðlum, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Fyrri umr.
  13. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, þáltill., 20. mál, þskj. 20. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um embættismann fastanefndar.