Dagskrá 145. þingi, 80. fundi, boðaður 2016-02-24 15:00, gert 25 7:43
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 24. febr. 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Búvörusamningur (sérstök umræða).
  3. Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri, stjfrv., 545. mál, þskj. 871. --- 1. umr.
  4. Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi, stjfrv., 369. mál, þskj. 502, nál. 870. --- 2. umr.
  5. Fríverslunarsamningur við Japan, þáltill., 22. mál, þskj. 22, nál. 863. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Hrefnuveiðar, fsp., 483. mál, þskj. 766.
  2. Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir, fsp., 497. mál, þskj. 788.
  3. Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir, fsp., 500. mál, þskj. 791.
  4. Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa, fsp., 509. mál, þskj. 808.
  5. Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir, fsp., 494. mál, þskj. 785.
  6. Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir, fsp., 498. mál, þskj. 789.
  7. Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa, fsp., 510. mál, þskj. 809.