Dagskrá 145. þingi, 84. fundi, boðaður 2016-03-02 15:00, gert 16 13:39
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 2. mars 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgengismál fatlaðs fólks.
    2. Gæði heilbrigðisþjónustunnar.
    3. Kostnaðarþátttaka sjúklinga.
    4. Orð þingmanns um hælisleitendur.
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands til fimm ára skv. nýsamþykktri breytingu á ályktun Alþingis frá 19. júní 2015 um Jafnréttissjóð Íslands.
  3. Kosning tveggja manna og jafnmargra varamanna í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál.
  4. Fullnusta refsinga, stjfrv., 332. mál, þskj. 399, nál. 904 og 912, brtt. 905, 913 og 914. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Almenn hegningarlög, frv., 100. mál, þskj. 100, nál. 885. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Neytendasamningar, stjfrv., 402. mál, þskj. 548, nál. 883. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 25. mál, þskj. 25, nál. 728. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 561. mál, þskj. 898. --- 1. umr.
  9. Útlendingar, frv., 560. mál, þskj. 897. --- 1. umr.
  10. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 420. mál, þskj. 618, nál. 909. --- 2. umr.
  11. Almannatryggingar, frv., 197. mál, þskj. 203. --- 1. umr.
  12. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, þáltill., 180. mál, þskj. 183. --- Fyrri umr.
  13. Málefni aldraðra, frv., 352. mál, þskj. 452. --- 1. umr.
  14. Grunnskólar, frv., 104. mál, þskj. 104. --- 1. umr.
  15. Skilyrðislaus grunnframfærsla, þáltill., 354. mál, þskj. 454. --- Fyrri umr.
  16. Minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar, þáltill., 44. mál, þskj. 44. --- Fyrri umr.
  17. Mjólkurfræði, þáltill., 40. mál, þskj. 40. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.