Dagskrá 145. þingi, 87. fundi, boðaður 2016-03-14 15:00, gert 15 7:42
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. mars 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða mála í heilbrigðiskerfinu.
    2. Uppbygging nýs Landspítala.
    3. Erlendir leiðsögumenn.
    4. Endurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna.
    5. Breytingar á fæðingarorlofi.
    • Til iðnaðar- og viðskiptaráðherra:
  2. Raforkumál á Vestfjörðum og Hvalárvirkjun, fsp. HarB, 564. mál, þskj. 910.
    • Til innanríkisráðherra:
  3. Sáttamiðlun í sakamálum, fsp. HHG, 503. mál, þskj. 800.
  4. Endurskoðun reglugerðar um útgáfu og notkun stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða, fsp. PVB, 517. mál, þskj. 820.
  5. Húsavíkurflugvöllur, fsp. KLM, 520. mál, þskj. 825.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  6. Bygging þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi, fsp. HarB, 565. mál, þskj. 911.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  7. Íslensk tunga í stafrænum heimi, fsp. SSv, 469. mál, þskj. 752.
  8. Herferð SÍM um að borga myndlistarmönnum, fsp. SSv, 470. mál, þskj. 753.
  9. Skipun nýrrar heimsminjanefndar, fsp. KJak, 478. mál, þskj. 761.
  10. Framhaldsskóladeild á Vopnafirði, fsp. BjG, 548. mál, þskj. 884.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  11. Rannsókn á þætti Landspítalans í umdeildri barkaígræðsluaðgerð, fsp. ElH, 533. mál, þskj. 848.
  12. Eftirlit með starfsemi hjúkrunarheimila, fsp. ÓÞ, 566. mál, þskj. 916.
  13. Apótek og lausasala lyfja, fsp. JMS, 570. mál, þskj. 930.
  14. Skil sérfræðilækna á starfsemisupplýsingum, fsp. LínS, 579. mál, þskj. 941.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirspurnir á dagskrá (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir, fsp., 498. mál, þskj. 789.
  4. Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa, fsp., 510. mál, þskj. 809.