Dagskrá 145. þingi, 89. fundi, boðaður 2016-03-16 15:00, gert 17 11:41
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. mars 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fullnusta refsinga, stjfrv., 332. mál, þskj. 937, nál. 981. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 401. mál, þskj. 547, nál. 987. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, stjfrv., 133. mál, þskj. 133, nál. 961 og 997. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Landsskipulagsstefna 2015--2026, stjtill., 101. mál, þskj. 101, nál. 994. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði, þáltill., 75. mál, þskj. 75, nál. 958. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 76. mál, þskj. 76, nál. 959. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál, þáltill., 77. mál, þskj. 77, nál. 960. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Siðareglur fyrir alþingismenn, þáltill., 115. mál, þskj. 115, nál. 872, brtt. 873. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Stefna um nýfjárfestingar, stjtill., 372. mál, þskj. 505, nál. 998 og 1008. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Kynslóðareikningar, beiðni um skýrslu, 613. mál, þskj. 1011. Hvort leyfð skuli.
  12. Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, stjfrv., 385. mál, þskj. 1013. --- 3. umr.
  13. Vatnsveitur sveitarfélaga, stjfrv., 400. mál, þskj. 546. --- 3. umr.
  14. Uppbygging og rekstur fráveitna, stjfrv., 404. mál, þskj. 550. --- 3. umr.
  15. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 370. mál, þskj. 503, nál. 999, brtt. 1000. --- 2. umr.
  16. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 420. mál, þskj. 968, nál. 1001. --- 3. umr.
  17. Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna, stjtill., 543. mál, þskj. 862, nál. 950. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Hagsmunatengsl forsætisráðherra (um fundarstjórn).