Dagskrá 145. þingi, 96. fundi, boðaður 2016-04-12 13:30, gert 13 8:43
[<-][->]

96. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. apríl 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir gegn lágskattaríkjum.
    2. Skattaskjól.
    3. Útdeiling skúffufjár ráðherra.
    4. Fundur ráðherra með stjórnarandstöðunni um framgang mála.
    5. Lágskattalönd og upplýsingar um skattamál.
  2. Nauðsyn bættra fjarskiptatenginga og hagræn áhrif gagnavera, beiðni um skýrslu, 690. mál, þskj. 1121. Hvort leyfð skuli.
  3. Sjúkratryggingar, stjfrv., 676. mál, þskj. 1104. --- 1. umr.
  4. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, stjtill., 327. mál, þskj. 389, nál. 1021. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tímasetning kosninga (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Fjármagnsflutningar og skattgreiðslur álfyrirtækja, fsp., 623. mál, þskj. 1037.