Dagskrá 145. þingi, 97. fundi, boðaður 2016-04-13 15:00, gert 20 8:4
[<-][->]

97. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 13. apríl 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Nauðsyn bættra fjarskiptatenginga og hagræn áhrif gagnavera, beiðni um skýrslu, 690. mál, þskj. 1121. Hvort leyfð skuli.
  3. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, stjtill., 327. mál, þskj. 389, nál. 1021. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Skattar og gjöld, stjfrv., 667. mál, þskj. 1095. --- 1. umr.
  5. Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti, stjfrv., 668. mál, þskj. 1096. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna (um fundarstjórn).
  2. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.