Dagskrá 145. þingi, 102. fundi, boðaður 2016-04-20 15:00, gert 22 8:20
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. apríl 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Málaskrá og tímasetning kosninga.
    2. Afgreiðsla þingmála fyrir þinglok.
    3. Skattaskjól á aflandseyjum.
    4. Aukaframlag til fréttastofu RÚV.
    5. Ákvörðun um kjördag og málaskrá.
  2. Munnleg skýrsla menntmrh. um þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf., fjölmiðil í almannaþágu --- Ein umr.
  3. Tollalög og virðisaukaskattur, frv., 609. mál, þskj. 1004. --- 2. umr.
  4. Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, þáltill., 581. mál, þskj. 943. --- Síðari umr.
  5. Útlendingar, stjfrv., 728. mál, þskj. 1180. --- 1. umr.
  6. Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, þáltill., 449. mál, þskj. 667. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kjördagur og áherslumál ríkisstjórnarinnar (um fundarstjórn).
  2. Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga (um fundarstjórn).
  3. Tuttugu og fimm ára þingseta.
  4. Kennitöluflakk, fsp., 522. mál, þskj. 827.
  5. Útblástur frá flugvélum, fsp., 624. mál, þskj. 1038.