Dagskrá 145. þingi, 104. fundi, boðaður 2016-04-29 10:30, gert 2 8:15
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 29. apríl 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára, stjtill., 338. mál, þskj. 405, nál. 1184, brtt. 1185. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 561. mál, þskj. 898, nál. 1183. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Tollalög og virðisaukaskattur, frv., 609. mál, þskj. 1004. --- 3. umr.
  5. Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum, þáltill., 711. mál, þskj. 1152. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  6. Alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum, þáltill., 733. mál, þskj. 1200. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  7. Ný skógræktarstofnun, stjfrv., 672. mál, þskj. 1100. --- 1. umr.
  8. Vatnajökulsþjóðgarður, stjfrv., 673. mál, þskj. 1101. --- 1. umr.
  9. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 670. mál, þskj. 1098. --- 1. umr.
  10. Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, stjfrv., 671. mál, þskj. 1099. --- 1. umr.
  11. Brunavarnir, stjfrv., 669. mál, þskj. 1097. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fundahöld, fsp., 698. mál, þskj. 1138.
  2. Vísun máls til nefndar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.