Dagskrá 145. þingi, 109. fundi, boðaður 2016-05-10 13:30, gert 17 10:48
[<-][->]

109. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 10. maí 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni.
    2. Málefni ferðaþjónustunnar.
    3. Upplýsingar um reikninga í skattaskjólum.
    4. Fjármögnun heilbrigðiskerfisins.
    5. Greiðsluþátttaka sjúklinga.
  2. Staða Mývatns og frárennslismála (sérstök umræða).
  3. Öryggi ferðamanna (sérstök umræða).
  4. Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri, stjfrv., 545. mál, þskj. 1230. --- 3. umr.
  5. Raforkulög, frv., 639. mál, þskj. 1232. --- 3. umr.
  6. Útlendingar, frv., 560. mál, þskj. 1233, brtt. 1247. --- 3. umr.
  7. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frv., 648. mál, þskj. 1075, nál. 1245. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  8. Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 742. mál, þskj. 1215. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Meðferð sakamála, stjfrv., 659. mál, þskj. 1087. --- 1. umr.
  10. Lögreglulög, stjfrv., 658. mál, þskj. 1086. --- 1. umr.
  11. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, stjfrv., 617. mál, þskj. 1019. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um skýrslu (um fundarstjórn).
  2. Mannabreyting í nefnd.
  3. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  4. Kennitöluflakk, fsp., 522. mál, þskj. 827.
  5. Fundahöld, fsp., 697. mál, þskj. 1137.
  6. Flutningur verkefna til sýslumannsembætta, fsp., 705. mál, þskj. 1145.
  7. Kaup á upplýsingum um aflandsfélög, fsp., 731. mál, þskj. 1195.
  8. Afbrigði um dagskrármál.