Dagskrá 145. þingi, 122. fundi, boðaður 2016-05-31 13:30, gert 2 16:30
[<-][->]

122. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 31. maí 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Tryggingagjald og samsköttun milli skattþrepa.
    2. Skýrsla um mansal.
    3. Uppfylling stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.
    4. Ákvörðun kjördags.
    5. Félagsmálaskóli alþýðu.
  2. Kosning eins varamanns í stað Silju Daggar Gunnarsdóttur í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til 15. maí 2019, skv. 2. gr. laga nr. 55/1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum.
  3. Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl., stjfrv., 787. mál, þskj. 1346. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, þáltill., 789. mál, þskj. 1358. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  5. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 618. mál, þskj. 1359. --- 3. umr.
  6. Lyfjalög og lækningatæki, stjfrv., 473. mál, þskj. 756. --- 3. umr.
  7. Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 742. mál, þskj. 1360. --- 3. umr.
  8. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 457. mál, þskj. 1300, brtt. 1345. --- 3. umr.
  9. Virðisaukaskattur, frv., 758. mál, þskj. 1265, nál. 1383. --- 2. umr.
  10. Húsaleigulög, stjfrv., 399. mál, þskj. 545, nál. 1385, brtt. 1386. --- 2. umr.
  11. Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti, stjfrv., 668. mál, þskj. 1096, nál. 1382. --- 2. umr.
  12. Skattar og gjöld, stjfrv., 667. mál, þskj. 1095, nál. 1372 og 1376, brtt. 1374. --- 2. umr.
  13. Brunavarnir, stjfrv., 669. mál, þskj. 1097, nál. 1341. --- 2. umr.
  14. Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, stjfrv., 671. mál, þskj. 1099, nál. 1342. --- 2. umr.
  15. Ný skógræktarstofnun, stjfrv., 672. mál, þskj. 1100, nál. 1379. --- 2. umr.
  16. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 397. mál, þskj. 543, nál. 1344 og 1364. --- 2. umr.
  17. Evrópska efnahagssvæðið, stjfrv., 688. mál, þskj. 1116, nál. 1365. --- 2. umr.
  18. Lögreglulög, stjfrv., 658. mál, þskj. 1086, nál. 1378. --- 2. umr.
  19. Grunnskólar, stjfrv., 675. mál, þskj. 1103, nál. 1380 og 1381. --- 2. umr.
  20. Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda, frv., 797. mál, þskj. 1384. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  21. Rannsókn á erlendri þátttöku í kaupum á 45,8% eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands hf. o.fl., þáltill., 791. mál, þskj. 1367. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  22. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019, stjtill., 764. mál, þskj. 1284. --- Fyrri umr.
  23. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019, stjtill., 765. mál, þskj. 1285. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Dagskrármál til umræðu (um fundarstjórn).
  2. Dagskrá næsta fundar (um fundarstjórn).
  3. 25 ára afmæli einnar málstofu.
  4. Tilhögun þingfundar.
  5. Afbrigði um dagskrármál.