Dagskrá 145. þingi, 144. fundi, boðaður 2016-09-01 10:30, gert 10 13:18
[<-][->]

144. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 1. sept. 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fjármálaáætlun og endurreisn heilbrigðiskerfisins.
    2. Hlutfall landsframleiðslu til heilbrigðismála.
    3. Lækkun afurðaverðs til bænda.
    4. Mótun stefnu til að draga úr afleiðingum vímuefnaneyslu.
    5. Raforkumál á Vestfjörðum.
  2. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í stað Ásgerðar Ragnarsdóttur og Eyvindar Gunnarssonar tímabundið í endurupptökunefnd til að fjalla um eitt mál, Hrd. 145/2014, sem dæmt var í Hæstarétti 12. febrúar 2015.
  3. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis, í stað Páls Hlöðvessonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  4. Vátryggingastarfsemi, stjfrv., 396. mál, þskj. 1564. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 397. mál, þskj. 543. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 589. mál, þskj. 1555. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Timbur og timburvara, stjfrv., 785. mál, þskj. 1565. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Þjóðaröryggisráð, stjfrv., 784. mál, þskj. 1554. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Búvörulög o.fl., stjfrv., 680. mál, þskj. 1108, nál. 1591, 1597, 1599 og 1600, brtt. 1536, 1544, 1592, 1594 og 1598. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Kosningar til Alþingis, frv., 843. mál, þskj. 1579. --- 2. umr.
  11. Stjórnarskipunarlög, frv., 841. mál, þskj. 1577. --- 1. umr.
  12. Eðli og tilgangur þjóðaratkvæðagreiðslna (sérstök umræða).
  13. Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur, stjtill., 783. mál, þskj. 1338, nál. 1593 og 1601. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirkomulag sérstakra umræðna (um fundarstjórn).
  2. Mannabreyting í nefnd.
  3. Tilhögun þingfundar.