Dagskrá 145. þingi, 150. fundi, boðaður 2016-09-12 15:00, gert 13 14:33
[<-][->]

150. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. sept. 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Umhverfisbreytingar á norðurslóðum.
    2. Hlutdeild sveitarfélaga í svokölluðum bankaskatti.
    3. Þjóðaröryggisráð og tölvuöryggi þingmanna.
    4. Uppbygging á Bakka.
    5. Fjárveitingar til skáldahúsanna á Akureyri.
  2. Meðferð sakamála, stjfrv., 659. mál, þskj. 1087, nál. 1634. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Stjórn fiskveiða, frv., 863. mál, þskj. 1635, nál. 1656. --- 2. umr.
  4. Búvörulög o.fl., stjfrv., 680. mál, þskj. 1618, nál. 1647, brtt. 1649. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.