Dagskrá 145. þingi, 153. fundi, boðaður 2016-09-19 15:00, gert 4 9:48
[<-][->]

153. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 19. sept. 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framtíðarskipan lífeyrismála.
    2. Fjármunir sem fóru í skuldaniðurfellinguna.
    3. Breyting á lífeyrissjóðakerfinu.
    4. Fjárveitingar til Verkmenntaskólans á Akureyri.
    5. Gjaldtaka af ferðamönnum.
  2. Meðferð sakamála, stjfrv., 659. mál, þskj. 1660. --- 3. umr.
  3. Fullgilding Parísarsamningsins, stjtill., 858. mál, þskj. 1625, nál. 1669. --- Síðari umr.
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 864. mál, þskj. 1636, nál. 1671. --- Síðari umr.
  5. Meðferð einkamála, stjfrv., 657. mál, þskj. 1085, nál. 1673. --- 2. umr.
  6. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019, stjtill., 765. mál, þskj. 1285, nál. 1650, brtt. 1651. --- Síðari umr.
  7. Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjtill., 865. mál, þskj. 1637, nál. 1670, brtt. 1676. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Yfirlýsing forseta um skýrslu fjárlaganefndar (um fundarstjórn).
  2. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).
  3. Álagning bifreiðagjalds á landbúnaðarvélar, fsp., 833. mál, þskj. 1569.
  4. Skýrsla meiri hluta fjárlaganefndar um einkavæðingu bankanna (yfirlýsing forseta).
  5. Tillaga um þingrof og kosningar (um fundarstjórn).
  6. Afbrigði um dagskrármál.